Jói Fel fékk vinnu í fangelsi

Kristín Eva Sveinsdóttir og Jói Fel.
Kristín Eva Sveinsdóttir og Jói Fel. mbl.is/Arnþór Birkisson

Bak­ar­inn og listamaður­inn, Jó­hann­es Felix­son eða Jói Fel eins og hann er kallaður, er kom­inn með nýja vinnu. Hann verður sum­araf­leys­inga­kokk­ur í fang­els­inu á Litla Hrauni þar sem kær­asta hans, Krist­ín Eva Sveins­dótt­ir, er nýráðin for­stöðumaður. 

„Kon­an mín er orðin for­stöðumaður á Litla Hrauni. Þegar hún sá þetta aug­lýst hugsaði hún: „þetta er akkúrat fyr­ir mig“. Hún er lög­reglu­kona, hún er hjúkr­un­ar­fræðing­ur og er með meist­ara­próf í áfalla- og krís­u­stjórn­un. Hún bara datt þarna inn. Hún er búin að vera þarna núna í rúm­an mánuð. Svo var aug­lýst eft­ir mat­reiðslu­manni í af­leys­ing­ar í sum­ar og mér leiðist svo hérna heima stund­um. Þannig að ég bara sótti um og hún skipti sér ekk­ert af því,“ sagði Jói Fel í viðtali við Völu Matt á Stöð 2. 

Jói Fel og Kristín Eva Sveinsdóttir.
Jói Fel og Krist­ín Eva Sveins­dótt­ir. mbl.is/​Arnþór Birk­is­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Grunnurinn þarf að vera góður til þess að það sem á honum rísi sé til frambúðar. Reiddu þig ekki á aðra heldur búðu að eigin hyggjuviti og krafti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Torill Thorup
3
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Grunnurinn þarf að vera góður til þess að það sem á honum rísi sé til frambúðar. Reiddu þig ekki á aðra heldur búðu að eigin hyggjuviti og krafti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Torill Thorup
3
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö