Þráhyggja sem varði í þrjú ár

Christian Marclay þykir með merkari listamönnunum í dag en verk …
Christian Marclay þykir með merkari listamönnunum í dag en verk hans er nú til sýnis á Íslandi. Morgunblaðið/Eyþór

Að horfa á tím­ann líða er kannski ekki upp­lif­un sem maður myndi halda að væri eft­ir­sókn­ar­verð en þetta er þó í meg­in­at­riðum út­gangspunkt­ur víd­eólista­verks­ins „The Clock“ eft­ir Christian Marclay sem nú er til sýn­is á sam­nefndri sýn­ingu í Lista­safni Íslands. Verkið hef­ur hlotið mikið lof um all­an heim, hlaut Gullna ljónið á Fen­eyjat­víær­ingn­um árið 2011 og stutt er síðan gagn­rýn­andi The Washingt­on Post nefndi það eitt besta mynd­list­ar­verk 21. ald­ar.

Marg­ir hafa lýst verk­inu sem ávana­bind­andi en það er sam­an­sett úr mörg þúsund stutt­um mynd­brot­um úr hinum og þess­um kvik­mynd­um. Verkið er 24 tíma langt og hef­ur Marclay fundið hverja ein­ustu mín­útu sól­ar­hrings­ins í kvik­mynd­um héðan og þaðan og púslað þeim sam­an á áhrifa­rík­an hátt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú sért úrkula vonar um að finna lausnina á vandamálinu sem þú glímir við skaltu ekki gefast upp. Ef þú leitar svars munt þú finna það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Col­leen Hoo­ver
3
Torill Thorup
4
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú sért úrkula vonar um að finna lausnina á vandamálinu sem þú glímir við skaltu ekki gefast upp. Ef þú leitar svars munt þú finna það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Col­leen Hoo­ver
3
Torill Thorup
4
Lotta Lux­en­burg
5
Satu Rämö