Björgunarleiðangur varð að kvikmynd

Þríeykið í heimildarmyndinni. Frá vinstri Lars Hammar, Fredrik Wikingsson og …
Þríeykið í heimildarmyndinni. Frá vinstri Lars Hammar, Fredrik Wikingsson og Filip Hammar.

Sænska heim­ild­ar­mynd­in Den sista res­an, eða Síðasta ferðalagið, fjall­ar um aldraðan mann sem misst hef­ur lífs­vilj­ann og til­raun­ir son­ar hans til að gleðja föður sinn og fá hann til að njóta lífs­ins á ný. Sá gamli, Lars Hamm­ar, fædd­ist árið 1942 og var áður lífs­glaður og lit­rík­ur frönsku­kenn­ari en nú er öld­in önn­ur. Í byrj­un mynd­ar sit­ur hann aðgerðalaus í hæg­inda­stól og star­ir út í tómið. Eig­in­kona hans, Tina, og son­ur þeirra, Fil­ip, hafa mikl­ar áhyggj­ur af Lars og gríp­ur Fil­ip til þess ráðs af fara með föður sinn í ferðalag á forn­bíl sömu gerðar og Lars átti þegar Fillip var ung­ur dreng­ur, Citroën-„bragga“. Feðgarn­ir leggja í hann og með í för er góðvin­ur Fil­ips, Fredrik nokk­ur Wik­ings­son. Tekst þeim Fil­ip og Fredrik að end­ingu að minna þann gamla á að lífið sé alltaf þess virði að lifa því og hafi enn upp á margt að bjóða þótt á bratt­ann sé að sækja, komið að ævikvöldi og heils­unni farið að hraka.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þér opnast skyndilega nýr heimur og átt fullt í fangi með að átta þig á öllu því sem að honum fylgir. Stjórnun á tíma og peningum eru eitt og hið sama núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þér opnast skyndilega nýr heimur og átt fullt í fangi með að átta þig á öllu því sem að honum fylgir. Stjórnun á tíma og peningum eru eitt og hið sama núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver