Framtíðarborgir úr hrauni

Opnun var á fimmtudag. Hér má sjá Arnar, Arnhildi, Andra …
Opnun var á fimmtudag. Hér má sjá Arnar, Arnhildi, Andra Snæ og Björg Skarphéðinsdóttur fyrir utan íslenska skálann. Ljósmynd/Marta Buso

Mæðgin­in Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir og Arn­ar Skarp­héðins­son hjá s. ap arki­tekt­um sýna verk sitt Hraun­mynd­an­ir, eða Lava­form­ing, í Fen­eyj­um en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tek­ur þátt í Fen­eyjat­víær­ingn­um í arki­tekt­úr. Framtíðar­borg­ir byggðar úr renn­andi hrauni úr iðrum jarðar eru meg­in­stefið.

Arn­hild­ur og son­ur henn­ar Arn­ar eru á þönum að leggja loka­hönd á sýn­ing­una Hraun­mynd­an­ir þegar blaðamaður slær á þráðinn til Fen­eyja. Foropn­un var á fimmtu­dag en sýn­ing­in var opnuð form­lega nú um helg­ina og verður opin fram í nóv­em­ber. Íslend­ing­ar og aðrir gest­ir sem eiga leið um Fen­eyj­ar mega ekki missa af inn­liti í þann framtíðar­heim sem mæðgin­in hafa skapað ásamt teymi s. ap arki­tekta sem sam­an­stend­ur auk þeirra af Björgu Skarp­héðins­dótt­ur og Suk­anya Muk­herj­ee. Einnig eru í teym­inu Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur og Jack Armita­ge tón­list­armaður.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að vera að skæla útaf hlutum sem lítill vandi er að kippa í liðinn. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður og þú átt ekki að stjórna öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að vera að skæla útaf hlutum sem lítill vandi er að kippa í liðinn. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður og þú átt ekki að stjórna öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir