Ólífa verður að rottu

Nicolas Cage í sínu allra fínasta pússi.
Nicolas Cage í sínu allra fínasta pússi. AFP/Suzanne Cordeiro

Nicolas Cage hef­ur leikið þá nokkra furðufugl­ana gegn­um tíðina og svo virðist sem ný týpa bæt­ist í hóp­inn í kvik­mynd­inni The Sur­fer eft­ir írska leik­stjór­ann Lorcan Finn­eg­an.

Miðaldra maður, sem kynnt­ur er sem the Sur­fer, snýr heim til Ástr­al­íu eft­ir langa fjar­veru með það fyr­ir aug­um að kaupa æsku­heim­ili sitt sem stend­ur við fal­lega strönd. Son­ur hans, the Kid, er með í för. Ekk­ert verið að splæsa um of í flók­in nöfn hérna.

Feðgarn­ir ætla að byrja á því að fara á brimbretti á strönd­inni en mæta strax miklu mót­læti frá hópi manna und­ir for­ystu gúrús­ins Scallys sem slegið hafa skjald­borg um svæðið og vilja ekki sjá nein­ar slettirek­ur. Og hvað haldið þið? Í hönd fer æv­in­týra­leg og absúrd at­b­urðarás og þið getið rétt ímyndað ykk­ur svip­inn á Cage gamla þegar mest geng­ur á þarna í flæðar­mál­inu. Okk­ar maður er nefni­lega reiðubú­inn að leggja allt í söl­urn­ar.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er í mörg horn að líta og þér finnst stundum þú ekki komast yfir allt saman. Ekki hafa áhyggjur, einstakur persónuleiki þinn mun fá að skína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Það er í mörg horn að líta og þér finnst stundum þú ekki komast yfir allt saman. Ekki hafa áhyggjur, einstakur persónuleiki þinn mun fá að skína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lotta Lux­en­burg
3
Satu Rämö
4
Sigrún Elías­dótt­ir
5
Guðrún Guðlaugs­dótt­ir