Lopez fagnaði dansandi á ströndinni

Jennifer Lopez þegar hún mætti til opnunarkvölds Good Night And …
Jennifer Lopez þegar hún mætti til opnunarkvölds Good Night And Good Luck í Winter Garden-leikhúsinu í New York í apríl. Jamie McCarthy/AFP

Söng- og leik­kon­an Jenni­fer Lopez deildi mynd­bandi af sér á In­sta­gram þar sem hún dans­ar á strönd­inni og fagn­ar því að vera búin að klára tök­ur á kvik­mynd­inni Office Rom­ance, sem fram­leidd var fyr­ir Net­flix.

Office Rom­ance eru róm­an­tísk­ir gam­anþætt­ir en mót­leik­ari Lopez í þátt­un­um er Brett Gold­stein, sem er sagður hafa verið lengi skot­inn í leik­kon­unni. 

Á mynd­skeiðinu er hún í hvít­um bik­inítopp og síðu pilsi sem flaks­ast í gol­unni þegar hún dans­ar í flæðar­mál­inu. 

Eitt­hvað er óvíst hvar mynd­skeiðið er tekið en Lopez setti inn aðra færslu fyrr um dag­inn í til­efni af mæðra­deg­in­um sem merkt var Dóm­in­íska lýðveld­inu.

Page Six

View this post on In­sta­gram

A post shared by Jenni­fer Lopez (@jlo)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir átta sig ekki á því hvað þú ert að fara eða misskilja þig alfarið. Stjörnurnar greiða leið þína þegar þú leitar þér sálrænnar hjálpar. Sjaldan veldur einn þá tveir deila.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir átta sig ekki á því hvað þú ert að fara eða misskilja þig alfarið. Stjörnurnar greiða leið þína þegar þú leitar þér sálrænnar hjálpar. Sjaldan veldur einn þá tveir deila.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Lotta Lux­en­burg
5
Jón­ína Leós­dótt­ir