Ísland er komið áfram í úrslitakeppni Eurovision.
VÆB-bræðurnir opnuðu þetta fyrra undankvöld keppninnar og fönguðu greinilega hug og hjörtu Evrópu.
Svíþjóð, Noregur, Albanía, Holland, Eistland, Portúgal, San Marínó, Pólland og Úkraína komust einnig áfram.