Hera Björk kynnir stig Íslands

Hera Björk verður stigakynnir Íslands í Eurovision.
Hera Björk verður stigakynnir Íslands í Eurovision. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hera Björk verður stiga­kynn­ir ís­lensku dóm­nefnd­ar­inn­ar á úr­slita­kvöldi Eurovisi­on sem fram fer á laug­ar­dag­inn.

„Það er mér sann­ur heiður að fá að gegna þessu hlut­verki í ár og ég hlakka mikið til að fá kannski að spreyta mig smá á klass­ísku frægu frös­un­um sem til­heyra keppn­inni og gefa Evr­ópu hin ís­lensku „Dúse púaa“ dóm­nefnd­ar­inn­ar í ár,“ er haft eft­ir Heru Björk í til­kynn­ingu RÚV. 

Hera Björk er mörg­um Eurovisi­on-aðdá­end­um kunn­ug en árið 2010 söng hún lagið Je ne sais quoi í Osló og á síðasta ári flutti hún lagið Scared of Heig­hts í Mal­mö. Hera hef­ur verið raddþjálf­ari og bakradd­ar­söng­kona í þrem­ur öðrum fram­lög­um Íslands.

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það krefst hugrekkis að steyta hnefann og segja að nú sé nóg komið og þú eigir betra skilið. Reyndu að forðast að leggja of mikið undir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það krefst hugrekkis að steyta hnefann og segja að nú sé nóg komið og þú eigir betra skilið. Reyndu að forðast að leggja of mikið undir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Lotta Lux­en­burg