Hoppað í fangið á VÆB

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Það leið ekki á löngu þar til fjöl­skylda og vin­ir VÆB-bræða stukku í fang þeirra eft­ir að úr­slit gær­kvölds­ins voru kunn­gjörð.

    Full ástæða var til en bræðurn­ir tryggðu Ísland áfram í úr­slit Eurovisi­on og keppa á laug­ar­dag­inn.

    mbl.is fangaði augna­blikið og hér fyr­ir ofan má sjá mynd­skeið af fagnaðarlát­un­um.

    Gott bak­land

    Matth­ías Davíð fékk remb­ings­koss frá kær­ust­unni.

    Kær­asta Matth­ías­ar er Sirrý Fjóla Þór­ar­ins­dótt­ir en hún starfar sem leik­muna­hönnuður.

    Íslenska baklandið hef­ur verið áber­andi í Basel alla vik­una, og bræðurn­ir segj­ast þakk­lát­ir fyr­ir stuðning­inn.

    Eng­an bil­bug var að finna á þeim þegar þeir stigu út úr VÆB-rút­unni í gær fyr­ir utan hót­elið sitt:

    „Nú verður partí á laug­ar­dag­inn.“

    Úrslit Eurovisi­on fara fram í St. Jak­obs­halle á laug­ar­dag­inn og munu bræðurn­ir stíga á stokk á ný í silfruðu sjó­stökk­un­um vin­sælu – nú með fjöl­skyldu og vini á fremsta bekk.

    mbl.is fylg­ist áfram með æv­in­týr­inu í Basel fram að úr­slit­um.

    mbl.is
    Fleira áhugavert

    Stjörnuspá »

    Hrútur

    Sign icon Ástvinir átta sig ekki á því hvað þú ert að fara eða misskilja þig alfarið. Stjörnurnar greiða leið þína þegar þú leitar þér sálrænnar hjálpar. Sjaldan veldur einn þá tveir deila.
    síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
    1
    Torill Thorup
    2
    Satu Rämö
    3
    Sigrún Elías­dótt­ir
    4
    Lotta Lux­en­burg
    5
    Jón­ína Leós­dótt­ir
    Fleira áhugavert

    Stjörnuspá »

    Hrútur

    Sign icon Ástvinir átta sig ekki á því hvað þú ert að fara eða misskilja þig alfarið. Stjörnurnar greiða leið þína þegar þú leitar þér sálrænnar hjálpar. Sjaldan veldur einn þá tveir deila.
    síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
    1
    Torill Thorup
    2
    Satu Rämö
    3
    Sigrún Elías­dótt­ir
    4
    Lotta Lux­en­burg
    5
    Jón­ína Leós­dótt­ir