Hvatvís og óhefluð um sextugt

„Að fá bókina í hendurnar í síðustu viku var dásamlegt,“ …
„Að fá bókina í hendurnar í síðustu viku var dásamlegt,“ segir rithöfundurinn Sigríður Pétursdóttir. Morgunblaðið/Karítas

„Ég er enn þá að klípa mig í hand­legg­inn,“ seg­ir Sig­ríður Pét­urs­dótt­ir sem bar sig­ur úr být­um í hand­rita­sam­keppni For­lags­ins, Nýj­ar radd­ir, með nóvell­unni Hefnd Diddu Mort­hens.

Sig­ríður, sem er kvik­mynda­fræðing­ur að mennt og vann lengst af hjá RÚV við dag­skrár­gerð í út­varpi og sjón­varpi, seg­ir að sig hafi alltaf dreymt um að verða rit­höf­und­ur. „Ég var mik­ill bóka­orm­ur og lá í bóka­safn­inu. Ég hef líka skrifað frá því ég var lít­il en sjálfs­álitið þvæld­ist alltaf fyr­ir mér. Ég vann reynd­ar verðlaun fyr­ir smá­sögu árið 1985 í sam­keppni sem var hald­in í til­efni af tíu ára af­mæli kvenna­frí­dags­ins, sem er fyndið því að í ár verður 50 ára af­mæl­inu fagnað. Það var al­veg sama þótt ég hafi fengið þessi verðlaun, ég var alltaf jafn feim­in við að sýna hvað ég var að gera. Svo tók lífið við, barn­ing­ur og vinna.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gagnleg innsýn kemur í rólegheitum. Taktu þér tíma til að melta það sem á sér stað. Því meiri næmni sem þú sýnir, því dýpri verður skilningur þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gagnleg innsýn kemur í rólegheitum. Taktu þér tíma til að melta það sem á sér stað. Því meiri næmni sem þú sýnir, því dýpri verður skilningur þinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir