„Ég ætlaði bara að bjóða góða nótt“

Vignir Davíð Valtýrsson og Viktoría Kjartansdóttir.
Vignir Davíð Valtýrsson og Viktoría Kjartansdóttir. Skjáskot/Instagram @viktoriakjartans

At­hafna­kon­an Vikt­oría Kjart­ans­dótt­ir og kærast­inn henn­ar Vign­ir Daði Val­týs­son, sem starfar við kvik­mynda­gerð, hafa verið dug­leg að deila sam­vist­um sín­um á TikT­ok und­an­farna mánuði. Nýj­asta mynd­bandið, sem Vikt­oría setti inn í gær­kvöldi, hef­ur fengið sér­stak­lega hlý viðbrögð. Þar hring­ir Vign­ir í alla helstu vini sína til að segja góða nótt fyr­ir svefn­inn.

Í klipp­unni má sjá Vigni segja sömu ein­lægu lín­una:

„Hæ, hvernig hitti ég á þig? Ég ætlaði bara að bjóða góða nótt.“

„Gerði dag­inn minn“

Mynd­bandið vakti kátínu hjá fólki ef marka má at­huga­semd­ir und­ir mynd­band­inu. Áhrifa­vald­ur­inn Helgi Ómars­son skrif­ar:

„Ok, ÞETTA er who­lesome bro - contentið sem við þurf­um ❤️ takk, made my day.“

Með einu stuttu sím­tali hef­ur Vign­ir Daði lík­lega minnt okk­ur hin á að meira að segja á tím­um sam­fé­lags­miðla get­ur eitt sím­tal enn glatt bæði þann sem hring­ir og þann sem svar­ar.

TikT­ok-mynd­bandið sem um ræðir má sjá hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú finnur hugrekki til að setja mörk. Að segja nei getur verið stærsta já dagsins. Vertu staðfastur í því sem þér líður rétt með.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
5
Mohlin & Nyström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú finnur hugrekki til að setja mörk. Að segja nei getur verið stærsta já dagsins. Vertu staðfastur í því sem þér líður rétt með.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
5
Mohlin & Nyström