Megi það brenna

Rún, Stefanía og Starri mynda Virgin Orchestra. Hér sjást þau …
Rún, Stefanía og Starri mynda Virgin Orchestra. Hér sjást þau á einu af salernum Bíós Paradísar. Ljósmynd/Kaja Sigvalda

Sex laga plata með þríeyk­inu Virg­in Orchestra sem ber titil­inn Let it Burn, eða Megi það brenna kom út í sein­asta mánuði. Virg­in Orchestra skipa þau Starri Holm, Stef­an­ía Páls­dótt­ir og Rún Árna­dótt­ir og var hljóm­sveit­in stofnuð þegar þau Starri og Stef­an­ía voru sam­an í námi í Lista­há­skóla Íslands, árið 2021, og var í fyrstu dú­ett en hef­ur verið tríó frá því selló­leik­ar­inn Rún bætt­ist í hóp­inn.

Í til­kynn­ingu seg­ir um nýju plöt­una að þar fari „kraft­mikið safn laga“ sem sam­eini post-pönk, klass­íska tónlist, drauma­popp og aðrar tón­list­ar­stefn­ur í heill­andi blöndu. Á und­an þess­ari plötu hafi komið smá­skíf­urn­ar „Ven­us In Scorpio“, „The Pat­hetic Song“ og „Ban­ger“ en Let it Burn sýni hvernig Virg­in Orchestra hafi vaxið sem hljóm­sveit og meðlim­ir sem laga­höf­und­ar. „Og á viss­an hátt líka sem vin­ir, þar sem traustið á „skrítn­um hug­mynd­um“ hvers ann­ars hef­ur dýpkað og styrkst,“ seg­ir þar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það er svo mikið búið að vera í gangi að þig langar helst að fá að vera einn í ró og næði í nokkra daga. Passaðu þig að láta fólk ekki nota þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stein­dór Ívars­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það er svo mikið búið að vera í gangi að þig langar helst að fá að vera einn í ró og næði í nokkra daga. Passaðu þig að láta fólk ekki nota þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Stein­dór Ívars­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir