Meghan Markle fagnar afmæli dóttur sinnar

Meghan Markle deildi myndum af dóttur sinni á Instagram í …
Meghan Markle deildi myndum af dóttur sinni á Instagram í tilefni afmælis. Ljósmynd/AFP

Meg­h­an Markle, her­togaynj­an af Sus­sex, birti sæt­ar mynd­ir af dótt­ur sinni, Li­li­bet Díönu, á In­sta­gram-síðu sinni fyrr í dag, en til­efnið er fjög­urra ára af­mæli stúlk­unn­ar.  

Markle deildi tveim­ur svart­hvít­um mynd­um af þeim mæðgum með fylgj­end­um sín­um sem sýna hvernig stúlk­an hef­ur vaxið og dafnað í fangi móður sinn­ar.

„Til ham­ingju með af­mælið, elsku fal­lega stelp­an okk­ar! Fyr­ir fjór­um árum kom hún inn í líf okk­ar - og hver dag­ur hef­ur verið bjart­ari og betri vegna þess. Hjart­ans þakk­ir til allra sem hafa sent kveðjur á þess­um sér­staka degi,“ skrifaði Markle við færsl­una.

Markle birt­ir ekki mikið af mynd­um af börn­um henn­ar og Harry Bretaprins, sér­stak­lega mynd­ir sem sýna and­lit þeirra, en Harry er sagður ósátt­ur við slík­ar mynd­birt­ing­ar.

Markle og Harry Bretaprins gengu í hjóna­band við hátíðlega at­höfn þann 19. maí 2018. Tæpu ári síðar tóku þau á móti frumb­urði sín­um, syn­in­um Archie Harri­son. Li­li­bet Dí­ana fædd­ist tveim­ur árum seinna.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Fyrst þú ert að nálgast það sem þú vilt, er kominn tími til þess að hugsa lengra. Samt finnst þér áskorun að tengja við fólk úr öðrum kynslóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Fyrst þú ert að nálgast það sem þú vilt, er kominn tími til þess að hugsa lengra. Samt finnst þér áskorun að tengja við fólk úr öðrum kynslóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir