Kemestrían prýðileg

Barbara Hannigan er, að mati rýnis, einkar frumlegur listamaður. Hún …
Barbara Hannigan er, að mati rýnis, einkar frumlegur listamaður. Hún syngur og stýrir hljómsveitinni. mbl.is/Hákon

Það eru væg­ast sagt bundn­ar mikl­ar von­ir við að kanadíski hljóm­sveit­ar­stjór­inn og söng­kon­an Barbara Hannig­an taki við Sin­fón­íu­hljóm­sveit Íslands haustið 2026. Þau skipti sem hún hef­ur unnið með hljóm­sveit­inni hafa skilað frá­bær­um ár­angri en ekki bara það, efn­is­skrá­in á tón­leik­um Hannig­an í Hörpu hingað til hef­ur verið einkar fjöl­breytt og framúr­stefnu­leg miðað við það sem oft geng­ur og ger­ist.

Tón­leika­gest­ir hafa þannig fengið að heyra verk eft­ir Char­les Ives, Arnold Schön­berg, Al­b­an Berg, Geor­ge Gers­hw­in, Golfam Khayam, Joseph ­Haydn, Gustav Mahler, Rich­ard Strauss, Franc­is Pou­lenc, Aaron Cop­land, Jacqu­es Of­fen­bach og Kurt Weill (við erum sem sagt ekki að tala um Bach, Moz­art, Beet­ho­ven, Bra­hms og Bruckner). Þetta er hress­andi og brýt­ur að mörgu leyti upp hefðbundna (staðlaða) pró­grammer­ingu og það er ekk­ert nema gott um það að segja.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Í stað þess að velta fyrir þér hvort einhver elskar þig, skaltu reyna að elska þig sjáfur. Forðastu rifrildi við fjölskyldumeðlimi, þau eru ekki þess virði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Í stað þess að velta fyrir þér hvort einhver elskar þig, skaltu reyna að elska þig sjáfur. Forðastu rifrildi við fjölskyldumeðlimi, þau eru ekki þess virði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir