Eins og alvöru „stalker“

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson skipa Sycamore Tree sem …
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson skipa Sycamore Tree sem er enska heitið á garðahlyni.

Dú­ett­inn Sycamore Tree, skipaður Ágústu Evu Er­lends­dótt­ur og Gunna Hilm­ars­syni, gaf sína þriðju breiðskífu út 30. maí og heit­ir hún Scream.

Ágústa og Gunni stofnuðu dú­ett­inn árið 2016 og hafa gefið út 18 smá­skíf­ur sem náð hafa topp­sæt­um á ís­lensk­um út­varps­list­um, eins og seg­ir í til­kynn­ingu. Þar seg­ir líka að Scream marki nýj­an kafla í tón­list­ar­ferli dú­etts­ins og inni­haldi bæði ferska hljóma og djúpa til­finn­inga­lega tján­ingu.

Sycamore Tree verður tíu ára á næsta ári og seg­ir Gunni að í októ­ber á þessu ári verið níu ár liðin frá því fyrsta lag hljóm­sveit­ar­inn­ar kom út. „Það er fá­rán­legt hvað tím­inn líður hratt,“ seg­ir Gunni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft ekki að leysa alla hnúta í dag. Gefðu sumu tíma. Stundum birtast svörin aðeins þegar þú hættir að leita að þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft ekki að leysa alla hnúta í dag. Gefðu sumu tíma. Stundum birtast svörin aðeins þegar þú hættir að leita að þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir