Sá draug á Siglufirði

„Það hefur sína kosti að vera eins og draugur,“ segir …
„Það hefur sína kosti að vera eins og draugur,“ segir myndlistarmaðurinn Arthur Ragnarsson. mbl.is/Karítas

„Ég er að leika mér að menn­ing­ar­arf­in­um og hvernig hann kem­ur fram í dag. Þetta er ein­hver heimþrá, held ég, sem maður er hald­inn eft­ir 40 ára fjar­veru,“ seg­ir Arth­ur Ragn­ars­son mynd­list­armaður um sýn­ingu sína Draum­ur völv­unn­ar sem stend­ur nú yfir í SÍM Gallery við Hafn­ar­stræti í Reykja­vík.

Blaðamaður Morg­un­blaðsins fékk að for­vitn­ast um sýn­ing­una og ræddi við Arth­ur um völv­ur, drauga og óhefðbundið sköp­un­ar­ferlið sem mót­ast af aðferðafræði súr­real­ism­ans.

Hætti að blanda liti

Arth­ur á að baki fjöl­breytt­an fer­il og hef­ur meðal ann­ars starfað sem sjó­maður, tón­list­armaður og leik­mynda­hönnuður. Þá hef­ur hann alla tíð flakkað um heim­inn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Framtíðin kallar og þú finnur hvað þú vilt leggja áherslu á. Láttu ekki hræðslu við mistök hindra þig. Þú mátt læra á leiðinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Framtíðin kallar og þú finnur hvað þú vilt leggja áherslu á. Láttu ekki hræðslu við mistök hindra þig. Þú mátt læra á leiðinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir