Þakkaði trans einstaklingum í ræðu sinni

Yael van der Wouden.
Yael van der Wouden. AFP/Henry Nicholls

Women’s prize í flokki skáld­sagna í ár komu í hlut Yael van der Wou­den fyr­ir frum­raun sína, The Sa­fekeep, og í flokki fræðirita­hlaut breski lækn­ir­inn Rachel Cl­ar­ke verðlaun fyr­ir bók­ina The Story of a Heart.

The Guar­di­an grein­ir frá og seg­ir bæk­urn­ar hafa kom­ist á stutt­lista Booker og Baillie Gifford í fyrra en hvor höf­und­ur um sig hlýt­ur 30.000 pund í verðlauna­fé eða um fimm millj­ón­ir ís­lenskra króna. Í þakk­arræðu sinni upp­lýsti hin hol­lenska Van der Wou­den að hún væri in­ter­sex:

„Á þessu dýr­mæta augna­bliki hér á sviðinu hlýt ég sann­ar­lega mesta heiður lífs míns sem kona, að standa hér sem slík og þiggja þessi kvenna­verðlaun. Ég get það vegna hvers ein­asta trans ein­stak­lings sem hef­ur bar­ist fyr­ir heil­brigðisþjón­ustu, breytt kerf­inu, lög­um, sam­fé­lags­leg­um stöðlum, sjálf­um sér. Þau bera mig á herðum sér.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Ró og kyrrð hjálpa þér að sjá skýrar. Ekki láta utanaðkomandi áreiti trufla þig. Með innri festu geturðu tekið ákvarðanir sem leiða til aukins jafnvægis.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Ró og kyrrð hjálpa þér að sjá skýrar. Ekki láta utanaðkomandi áreiti trufla þig. Með innri festu geturðu tekið ákvarðanir sem leiða til aukins jafnvægis.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir