Tjá sig hver með sínu nefi

Séð yfir sýninguna Sending frá Svalbarðseyri í Nýlistasafninu.
Séð yfir sýninguna Sending frá Svalbarðseyri í Nýlistasafninu. Ljósmyndir/Hlynur Helgason

Í Ný­l­ista­safn­inu stend­ur nú yfir sýn­ing á úr­vali lista­verka í eigu Safna­safns­ins á Sval­b­arðseyri.

Um er að ræða verk eft­ir 26 mynd­list­ar­menn sem flest­ir hafa staðið utan við hinn viður­kennda lista­heim á Íslandi og hafa ým­ist verið kallaðir alþýðulista­menn, næf­ir eða æskulista­menn.

Safna­safnið var stofnað af hjón­un­um Ní­elsi Haf­stein og Magn­hildi Sig­urðardótt­ur fyr­ir þrjá­tíu árum og er skil­greint sem „höfuðsafn ís­lenskr­ar alþýðulist­ar“. Nú­ver­andi sýn­ing í Ný­l­ista­safn­inu er upp­gjör við sögu safns­ins sem birt­ist í lýs­ing­um og túlk­un í sýn­ing­ar­skrá.

Rýmisverk Atla Viðars Engilbertssonar, blönduð tækni.
Rým­is­verk Atla Viðars Engil­berts­son­ar, blönduð tækni.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir