„Efasemdir mínar voru byggðar á sandi“

„Útkoman var einkar frumleg og eitthvað sem áheyrendur upplifa ekki …
„Útkoman var einkar frumleg og eitthvað sem áheyrendur upplifa ekki annars staðar,“ skrifar rýnir. Ljósmynd/Aðsend

Það er stund­um sagt að íhalds­menn séu kennd­ir við „íhald“ vegna þess að þeir vilji ein­mitt „halda í“ það sem þeir þekkja og dá. Klass­íski tón­list­ar­heim­ur­inn get­ur nefni­lega verið mjög íhalds­sam­ur (og skoðanir mín­ar og smekk­ur eru þar eng­in und­an­tekn­ing).

Þess vegna skal ég al­veg fús­lega viður­kenna að ég var ef­ins þegar ég sá að Harpa aug­lýsti komu kammer­sveit­ar­inn­ar Geneva Ca­merata með fimmtu sin­fón­íu Dmit­ríjs Shosta­kovít­sj (1906-1975) í fartesk­inu. Og það var ekki bara það að kammer­sveit ætti að leika þetta risa­vaxna verk, held­ur voru einnig dans­ar­ar með för og var boðað að þeir myndu taka þátt í flutn­ingn­um. Ég var ekki viss en það kom á dag­inn að efa­semd­ir mín­ar voru byggðar á sandi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eitthvað leynilegt eða óútskýrt verður skýrara í dag. Með þögn eða athugun opnast nýr skilningur. Láttu innsæið leiða þig og bregðast við í ró.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
4
Yrsa Sig­urðardótt­ir
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eitthvað leynilegt eða óútskýrt verður skýrara í dag. Með þögn eða athugun opnast nýr skilningur. Láttu innsæið leiða þig og bregðast við í ró.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
4
Yrsa Sig­urðardótt­ir
5
Arn­ald­ur Indriðason