Túlkunin til fyrirmyndar

Rýnir segir engan vafa liggja á því að Mótettukórinn sé …
Rýnir segir engan vafa liggja á því að Mótettukórinn sé meðal fremstu kóra á Íslandi. Ljósmynd/Aðsend

Söng­hátíð í Hafn­ar­borg hef­ur fyr­ir margt löngu fest sig kirfi­lega í sessi sum­ar­tón­list­ar­hátíða á Íslandi. Þannig fer hátíðin nú fram í ní­unda sinn en hún hlaut Íslensku tón­list­ar­verðlaun­in árið 2020 og skal eng­an undra.

Þar hafa marg­ir af fremstu sönglista­mönn­um lands­ins komið fram og er hátíðin í ár þar eng­in und­an­tekn­ing.

Sunnu­dag­inn 15. júní síðastliðinn kom Mót­ettu­kór­inn fram á hátíðinni á tón­leik­um sem báru yf­ir­skrift­ina Það var eitt kvöld. Þar er vísað í ljóðlínu Jóns Helga­son­ar frá ár­inu 2025: „Það var eitt kvöld að mér heyrðist hálf­veg­is barið / ég hlustaði um stund og tók af kert­inu skarið / ég kallaði fram og kvöld­gol­an veitti mér svarið: / Hér kvaddi Lífið sér dyra og nú er það farið.“ Hér er dýrt kveðið, rétt eins og í öðrum kvæðum sem sungið var við á tón­leik­un­um. Efn­is­skrá þeirra var að þessu sinni að mestu leyti helguð vor­komu og sumri.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú finnur þörf fyrir hreyfingu og frelsi. Skipuleggðu daginn þannig að þú fáir að brjóta upp rútínu. Nýtt landslag getur breytt öllu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú finnur þörf fyrir hreyfingu og frelsi. Skipuleggðu daginn þannig að þú fáir að brjóta upp rútínu. Nýtt landslag getur breytt öllu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir