Brotist inn á heimili Brad Pitts

Brotist var inn á heimili leikarans á dögunum.
Brotist var inn á heimili leikarans á dögunum. AFP

Brot­ist var inn á heim­ili leik­ar­ans Brad Pitts í Los Ang­eles í gær. Látið var greip­ar sópa en Pitt er á ferðalagi að kynna nýj­ustu mynd sína F1. Þetta kem­ur fram í frétt AFP.

Heim­ild­ar­menn NBC News og Los Ang­eles Times segja að það hafi sést til þriggja manna sem klifruðu yfir grind­verk og brutu glugga til þess að kom­ast inn. Ekki er búið að gefa upp verðmæti þýf­is­ins.

Greina má merki um inn­brota­hrinu meðal hinna ríku og frægu þar ytra en ör­fá­ir mánuðir er síðan brot­ist var inn til Nicole Kidm­an og Keith Ur­ban. 

Brad Pitt ásamt kærustu sinni Ines de Ramon.
Brad Pitt ásamt kær­ustu sinni Ines de Ramon. AFP
Hinn 61 árs leikari heldur sér vel.
Hinn 61 árs leik­ari held­ur sér vel. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú færð tækifæri til að láta ljós þitt skína í nýju samhengi. Aðrir taka eftir þér án þess að þú reynir. Vertu trúr sjálfum þér og orkan flæðir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
4
Anna Rún Frí­mannsd´ótt­ir
5
Yrsa Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú færð tækifæri til að láta ljós þitt skína í nýju samhengi. Aðrir taka eftir þér án þess að þú reynir. Vertu trúr sjálfum þér og orkan flæðir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Eva Björg Ægis­dótt­ir
2
Stein­dór Ívars­son
4
Anna Rún Frí­mannsd´ótt­ir
5
Yrsa Sig­urðardótt­ir