Skemmtileg áskorun að nota einn lit

„Þegar ég mála pæli ég alltaf mikið í tækninni. Stundum …
„Þegar ég mála pæli ég alltaf mikið í tækninni. Stundum einblíni ég of mikið á hana.“ Morgunblaðið/Karítas

Blá berg­mál/​Blue echo er yf­ir­skrift sýn­ing­ar Kar­en­ar Asp­ar Páls­dótt­ur í Þulu Hafn­ar­torgi. Verk­in eru ol­íu­mál­verk unn­in með kóbalt­blá­um lit.

„Ég hef unnið nær ein­ung­is með kóbalt­blá­an lit síðan 2019. Und­an­tekn­ing frá því er ein sam­sýn­ing,“ seg­ir Kar­en Ösp.

„Upp­á­halds­lit­ur­inn minn er gul­ur en það er áhugi minn á lita­fræði sem veld­ur því að kóbalt­blár varð fyr­ir val­inu. Mér finnst saga þessa litar mjög áhuga­verð. Hann var bú­inn til sem hinn full­komni blái lit­ur sem hentaði vel til að mála him­in­inn.

Ég blanda lit­ina mína fyr­ir­fram og mér finnst þetta hinn full­komni lit­ur til að mála í mörg­um tón­um, hvort sem ég er með ljós­an eða dökk­an kóbalt­blá­an. Ef ég ynni með upp­á­halds­lit­inn minn, gul­an, þá fengi ég nær ein­göngu brúna og pastelgula tóna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú þarft að melta þá hluti sem nú valda þér hugarangri. Einbeittu þér að því sem máli skiptir. Vertu með þeim sem vita hvað þú þarft að læra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú þarft að melta þá hluti sem nú valda þér hugarangri. Einbeittu þér að því sem máli skiptir. Vertu með þeim sem vita hvað þú þarft að læra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström