Síendurtekið uppbrot á generalprufu

„Verkið er mikilvægur hlekkur í höfundarverki Ragnars, eitt af hans …
„Verkið er mikilvægur hlekkur í höfundarverki Ragnars, eitt af hans meginverkum,“ skrifar rýnir. Ljósmyndir/Hlynur Helgason

„Í A-sal Hafn­ar­húss­ins stend­ur nú yfir sýn­ing á víd­eó­verki Ragn­ars Kjart­ans­son­ar, „Heims­ljós – líf og dauði lista­manns“.

Verkið er fjög­urra rása víd­eó­verk sem varpað er á fjóra fleti í kring­um miðrými sal­ar­ins. Verkið er allt hluti af sömu mynd­heild sem birt­ir sviðsetn­ingu á sen­um úr skáld­verki Hall­dórs Lax­ness, „Heims­ljósi“. Þetta er í annað sinn sem verkið er sýnt í Lista­safni Reykja­vík­ur, en það var upp­haf­lega sýnt á yf­ir­lits­sýn­ingu um fer­il Ragn­ars árið 2017. Ástæðan sem gef­in er fyr­ir því að sýna verkið svo fljótt aft­ur er 70 ára af­mæli Nó­bels­verðlauna Hall­dórs, auk þess sem tíu ár eru liðin frá upp­haf­legri sýn­ingu verks­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Innra öryggi verður lykill að ytri ró. Ef þú ert óviss skaltu leita inn á við. Styrkur þinn liggur í því að hlusta áður en þú tekur afstöðu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Innra öryggi verður lykill að ytri ró. Ef þú ert óviss skaltu leita inn á við. Styrkur þinn liggur í því að hlusta áður en þú tekur afstöðu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir