Vandræði í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni

Bandaríski umboðsmaðurinn Corey Gamble og viðskiptakonan Kris Jenner áttu í …
Bandaríski umboðsmaðurinn Corey Gamble og viðskiptakonan Kris Jenner áttu í einhverjum leiðindarorðaskiptum í Feneyjum. Stefano Rellandini / AFP

Banda­ríski umboðsmaður­inn Cor­ey Gamble og viðskipta­kon­an Kris Jenner voru viðstödd brúðkaup auðkýf­ings­ins Jeff Bezos og Lauren Sánchez Bezos. 

Gamble og Jenner hafa verið sam­an í ell­efu ár. Gamble starfaði sem umboðsmaður á tón­leika­ferð tón­list­ar­manns­ins Just­in Bie­ber þegar hann hitti Jenner í fer­tugsaf­mæli hönnuðar­ins Riccar­do Tisci á Íbiza á Spáni í ág­úst 2014. Á þeim tíma gekk Jenner í gegn­um skilnað við eig­in­konu sína Cait­lyn Jenner, sem hún hafði verið gift í 22 ár.

Mik­il spenna virt­ist á milli pars­ins þegar þau stigu upp í bát fyr­ir einn viðburðanna tengd­um brúðkaupi Bezos og Sánchez í Fen­eyj­um. Vara­les­ar­inn Nicola Hickling held­ur því fram að rifr­ildið hafi verið vegna þess að Jenner vildi vera ein í bát í stað þess að deila hon­um með öðrum brúðkaups­gest­um. 

Hickling seg­ir að Gamble á að hafa sagt stýri­manni báts­ins að þau yrðu ein í bátn­um vegna þess að Jenner vildi að þau væru tvö ein.

„Hvað ertu að gera? Þarftu að ræða mál­in?“ á Jenner að hafa hreytt í Gamble. „Ég sagði ... Í Guðs bæn­um ... Ég vildi ferðast ein.“

Page Six

Hún er harður húsbóndi hún Kris Jenner.
Hún er harður hús­bóndi hún Kris Jenner. Marco BERTOR­ELLO / AFP
Gamble og Jenner hafa verið í sambandi síðan 2014 en …
Gamble og Jenner hafa verið í sam­bandi síðan 2014 en sagt hef­ur verið að þau muni ekki vilja ganga í það heil­aga. Marco BERTOR­ELLO / AFP
Jenner er sögð hafa náð að halda andliti og kurteisi …
Jenner er sögð hafa náð að halda and­liti og kurt­eisi gagn­vart starfs­fólki báts­ins þrátt fyr­ir rifr­ildið við Gamble. Stefano Rell­and­ini / AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það getur reynst ánægjulegt að hitta vinufélagana annars staðar og utan vinnutímans. Það er tími til kominn að prófa eitthvað nýtt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Það getur reynst ánægjulegt að hitta vinufélagana annars staðar og utan vinnutímans. Það er tími til kominn að prófa eitthvað nýtt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir