Er hann strax kominn yfir hana?

Breski leikarinn Orlando Bloom og aðrir brúðkaupsgestir um borð í …
Breski leikarinn Orlando Bloom og aðrir brúðkaupsgestir um borð í bát við Gritti Palace-hótelið í Feneyjum. Marco BERTORELLO / AFP

Eitt­hvað fútt virðist komið í líf leik­ar­ans Or­lando Bloom eft­ir að hann og söng­kon­an Kate Perry slitu sam­bandi sínu til tíu ára í liðinni viku.

Breski leik­ar­inn skrifaði orð á borð við: „nýtt upp­haf“ og „að taka fyrsta skrefið“ í In­sta­gram-sögu sína á mánu­dag. 

Bloom virt­ist ekki taka sam­bands­slit­in of nærri sér en hann var meðal ríka og fræga fólks­ins í Fen­eyj­um í síðustu viku til að fagna brúðkaupi auðkýf­ings­ins Jeff Bezos og Lauren Sánchez Bezos.

Sjón­ar­vott­ar segja leik­ar­ann hafa tekið á því og skemmt sér svo vel að hann svitnaði í gleðinni. Fé­lagi hans, stór­leik­ar­inn Leon­ar­do DiCaprio, fylgdi hon­um á viðburðina tengd­um brúðkaup­inu og sáust þeir með Kar­dashi­an-systr­um og leik­kon­unni Syd­ney Sweeney á hót­eli þeirra í kjöl­farið.

Á laug­ar­dag­inn sáust svo Sweeney og Bloom á göngu sam­an í Fen­eyj­um, ásamt fyrr­ver­andi ruðning­skapp­an­um Tom Bra­dy.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft ekki að leysa alla hnúta í dag. Gefðu sumu tíma. Stundum birtast svörin aðeins þegar þú hættir að leita að þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft ekki að leysa alla hnúta í dag. Gefðu sumu tíma. Stundum birtast svörin aðeins þegar þú hættir að leita að þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir