Of Monsters and Men gefa út nýja smáskífu

Of Monsters and Men, Arnar Rósenkranz Hilmarsson, Ragnar Þórhallsson, Kristján …
Of Monsters and Men, Arnar Rósenkranz Hilmarsson, Ragnar Þórhallsson, Kristján Páll Kristjánsson, Brynjar Leifsson, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir. Mynd/Of Monsters and Men

Hljóm­sveit­in Of Mon­sters and Men gaf í dag út nýja smá­skífu sem ber heitið „Televisi­on Love.“ Þetta til­kynnti hljóm­sveit­in með færslu á helstu sam­fé­lags­miðlum.

Þó nokk­ur ár eru síðan hljóm­sveit­in gaf út sína sein­ustu plötu, en plat­an Fever Dream kom út árið 2019. Ann­ars hafa þau gert nýj­ar út­gáf­ur af vin­sælu plöt­unni My Head Is an Ani­mal sem komu út árin 2021 og 2022.

Sú plata kom fyrst út árið 2011 og á henni er meðal ann­ars lagið Little Talks, en spil­an­ir þess telja nú yfir 1,2 millj­arða á streym­isveit­unni Spotify og er hljóm­sveit­in með tæp­lega 9 millj­ón­ir mánaðarlegra hlust­enda.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Draumkennd orka fylgir deginum. Þú getur tengst dýpri lögum með því að hlusta inn á við. Sköpun og hugleiðing hjálpa þér að skilja hvað skiptir máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Draumkennd orka fylgir deginum. Þú getur tengst dýpri lögum með því að hlusta inn á við. Sköpun og hugleiðing hjálpa þér að skilja hvað skiptir máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir