Sitja enn á rökstólum í máli Diddy

Teikning af Sean Diddy Combs við réttarhöldin í New York.
Teikning af Sean Diddy Combs við réttarhöldin í New York. Skjáskot/Youtube

Kviðdóm­end­ur í máli banda­ríska rapp­ar­ans Sean Diddy Comps, sitja enn á rökstól­um um hvort sýkna eða sak­fella eigi Diddy fyr­ir fyrsta ákæru­lið í mál­inu er varðar hvort hann hafi gerst sek­ur um fjár­drátts­starf­semi. 

Kviðdóm­end­un­um tókst ekki að kom­ast að sam­eig­in­legri niður­stöðu um fyrsta ákæru­liðinn í dag, en þau hafa kom­ist að niður­stöðu í hinum fjór­um liðunum er lúta að man­sals- og vænd­is­starf­semi Diddys.

Dóm­ari í mál­inu gaf kviðdóm­end­um frest til morg­uns til að kom­ast að niður­stöðu og er bú­ist við að kviðdóm­end­ur skili end­an­legri niður­stöðu sinni um alla ákæru­liði þá. 

Að sögn álits­gjafa CNN er skilj­an­legt að kviðdóm­end­ur eigi erfitt með að koma sér sam­an um fyrsta ákæru­liðinn, en að hans sögn er sá liður afar laga­lega flók­inn, en til að sak­fella Diddy fyr­ir fjár­drátt þurfa kviðdóm­end­ur að kom­ast að sam­mæl­ast um að hann og sam­sær­ismaður hans hafi framið ákveðinn brot inn­an tíu ára tíma­bils frá hand­töku hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Abby Ji­menez
4
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir