Svífa enn um á bleiku skýi

„Það er ekki algengt að íslenskir söngleikir skarti bara kvenkyns …
„Það er ekki algengt að íslenskir söngleikir skarti bara kvenkyns leikurum og kvenna- og kvárabakröddum.“ Ljósmynd/Owen Fiene

„Ég og meðhöf­und­ur minn, hann Ólíver Þor­steins­son, skrifuðum söng­leik, Ormstungu, sam­an á öðru ár­inu í nám­inu á sviðshöf­unda­braut þar sem við skoðuðum ís­lensk­an bók­mennta­arf, unn­um hann út frá söng­leikja­form­inu og fund­um nýj­ar leiðir til að sviðsetja svona eldri sögu upp á nýtt. Okk­ur finnst svo gam­an að skoða þenn­an gamla ís­lenska arf og styrkja ís­lenska menn­ingu með því að nota sög­urn­ar sem við eig­um til. Því langaði okk­ur að end­ur­taka leik­inn en prófa að fara aðeins meira í nú­tím­ann,“ seg­ir Haf­steinn Ní­els­son, höf­und­ur og leik­stjóri Þorska­sögu, innt­ur eft­ir því hvernig hug­mynd­in að verk­inu hafi kviknað en það var fyrst sett upp í Borg­ar­leik­hús­inu sem hluti af út­skrift­ar­verk­efni Haf­steins í LHÍ.

„Okk­ur langaði að skoða sögu­lega at­b­urði og máta þá við söng­leikja­formið og miðla sög­unni á nýj­an og spenn­andi máta með söng, dansi og stæl.“

Sviðshöfundarnir Ólíver Þorsteinsson og Hafsteinn Níelsson hafa nú þegar samið …
Sviðshöf­und­arn­ir Ólíver Þor­steins­son og Haf­steinn Ní­els­son hafa nú þegar samið söng­leik­ina Þorska­sögu og Ormstungu sam­an.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Í dag er góður dagur til að njóta einfaldleika. Rólegheit getur veitt mikla gleði. Þú þarft ekki að leita langt. Það sem þú þarft er nær en þú heldur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Í dag er góður dagur til að njóta einfaldleika. Rólegheit getur veitt mikla gleði. Þú þarft ekki að leita langt. Það sem þú þarft er nær en þú heldur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Eva Björg Ægis­dótt­ir
3
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
4
Abby Ji­menez
5
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir