Tignust allra

Lorde er komin aftur og megi henni ganga sem allra …
Lorde er komin aftur og megi henni ganga sem allra best!

Á ein­hvern hátt er það að duga eða drep­ast fyr­ir Lor­de, sem for­eldr­arn­ir þekkja sem Ellu Mariju Lani Yelich-O'Conn­or. Lor­de rek­ur ætt­ir sín­ar til Króa­tíu og Írlands og það var árið 2013 sem frumb­urður henn­ar, Pure Heroine, sló ófor­var­and­is í gegn.

Þá var hún aðeins sex­tán ára göm­ul. Got­nesk­ur blær­inn, dulúðin og bros­leysið knúði fram sam­an­b­urð við hina banda­rísku Lönu Del Rey sem plægði ekki ósvipaðan fag­ur­fræðiak­ur. En á meðan Del Rey vann með glys, gömlu Hollywood og brostn­ar ást­ir var Lor­de ein­hvern veg­inn evr­ópsk­ari, dekkri. Nær Si­ouxsie Si­oux en Gretu Gar­bo.

Á tónleikum í City Plaza Hall, Boston, árið 2014.
Á tón­leik­um í City Plaza Hall, Bost­on, árið 2014. Ljós­mynd/​Wiki­media Comm­ons – dig­bost­on
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt öllum séu sett einhver takmörk myndi fátt gerast ef enginn freistaði þess að komast örlítið lengra. Ekki tefla á tæpasta vað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt öllum séu sett einhver takmörk myndi fátt gerast ef enginn freistaði þess að komast örlítið lengra. Ekki tefla á tæpasta vað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström