Fagnaðarlátum í Hafnarborg ætlaði aldrei að ljúka

Jóhann Kristinsson, Bryndís Guðjónsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elena Postumi og …
Jóhann Kristinsson, Bryndís Guðjónsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elena Postumi og Eggert Reginn Kjartansson komu fram á Óperugala. Ljósmynd/Aðsend

Það er kom­in nokk­urs kon­ar hefð fyr­ir því að Söng­hátíð í Hafnar­f­irði ljúki með óperu­tón­leik­um og það var eng­in und­an­tekn­ing gerð á hátíðinni í ár. Hátíðin var sú ní­unda í röðinni en yf­ir­lýst mark­mið henn­ar er „að koma list radd­ar­inn­ar á fram­færi með tón­leik­um og nám­skeiðum“. Af tvenn­um tón­leik­um sem ég sótti á hátíðinni í ár þori ég að full­yrða að þetta mark­mið náðist.

Á loka­tón­leik­um hátíðar­inn­ar, sem haldn­ir voru í Hafn­ar­borg sunnu­dag­inn 29. júní síðastliðinn, var boðið upp á býsna fjöl­breytta dag­skrá. Alls voru tólf atriði eft­ir átta tón­skáld sung­in úr óper­um og óp­er­ett­um en segja má að dag­skrá­in hafi verið af létt­ara tagi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir á. Láttu það ekki hindra þig í að koma áformum þínum í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir á. Láttu það ekki hindra þig í að koma áformum þínum í verk.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström