Daglegu lífi nunna umturnað

Sviðslistahópurinn Gjallandi er skipaður sjö ungum söngkonum sem kynntust í …
Sviðslistahópurinn Gjallandi er skipaður sjö ungum söngkonum sem kynntust í Listaháskóla Íslands. Ljósmynd/Hrafnhildur Guðmundsdóttir

„Við erum all­ar vin­kon­ur úr Lista­há­skól­an­um, kynnt­umst þar og lærðum hjá sömu kenn­ur­um, svo það má eig­in­lega segja að við töl­um all­ar sama tungu­málið þegar kem­ur að tón­list­inni,“ seg­ir Bryn­dís Ásta Magnús­dótt­ir um ný­stofnaða sviðslista­hóp­inn Gjallanda sem set­ur upp óper­una Suor Ang­elica í þess­ari viku. Blaðamaður Morg­un­blaðsins ræddi við Bryn­dísi Ástu um söng­inn, vinátt­una og karllæg­ar áhersl­ur óperu­heims­ins.

Ekki bara ópera

Sviðslista­hóp­ur­inn Gjallandi sam­an­stend­ur af sjö ung­um söng­kon­um, þeim Anne Keil, Ástu Sig­ríði Arn­ar­dótt­ur, Bryn­dísi Ástu Magnús­dótt­ur, Kristrúnu Guðmunds­dótt­ur, Mar­gréti Björk Daðadótt­ur, Ragn­heiði Petru Óla­dótt­ur og Stein­unni Maríu Þorm­ar. Þær eru all­ar út­skrifaðar úr Lista­há­skóla Íslands og starfa um þess­ar mund­ir ým­ist við tónlist eða eru í fram­halds­námi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu ekki gráma hversdagslífsins ná tökum á þér. Einhver gæti öfundað þig. Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu ekki gráma hversdagslífsins ná tökum á þér. Einhver gæti öfundað þig. Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir