Óperugestum í sandölum vísað á dyr

Norma eftir Bellini í Scala-óperunni.
Norma eftir Bellini í Scala-óperunni. Skjáskot/Instagram

Strang­ar regl­ur gilda nú um klæðaburð gesta í óperu­hús­inu La Scala í Mílanó. Sam­kvæmt um­fjöll­un The Guar­di­an mega gest­ir ekki klæðast stutt­bux­um, hlýra­bol­um eða san­döl­um. Búið er að setja upp skilti við inn­gang óperu­húss­ins þar sem gest­ir eru minnt­ir á að klæðast í takt við til­efnið og að þeim sem klæðist fyrr­nefnd­um fatnaði verði vísað á dyr og þeir fái ekki miða sína end­ur­greidda. Þessi sömu skila­boð eru líka á miðum og á heimasíðu óperu­húss­ins.

Regl­urn­ar voru fyrst kynnt­ar árið 2015 til þess að koma í veg fyr­ir að fólk mætti á sund­föt­um en þeim hef­ur hins veg­ar ekki verið fram­fylgt fyrr en nú. „Það þarf að fylgja þessu eft­ir, sér­stak­lega nú þegar það er svona heitt úti,“ seg­ir talsmaður óper­unn­ar. „Það fer í taug­arn­ar á mörg­um að sjá fólk í óviðeig­andi föt­um, sér­stak­lega í rými sem er þétt­setið og ná­lægð mik­il.“

Það er heitt á Ítalíu og fólk er fáklætt. Minna …
Það er heitt á Ítal­íu og fólk er fá­klætt. Minna þarf fólk á viðeig­andi klæðnað þegar það fer á fínni viðburði. AFP
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Eitthvað mun hugsanlega koma þér á óvart á heimilinu eða innan fjölskyldunnar í dag. Léttúðin færir þér alla bestu samningana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Eitthvað mun hugsanlega koma þér á óvart á heimilinu eða innan fjölskyldunnar í dag. Léttúðin færir þér alla bestu samningana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hug­rún Björns­dótt­ir
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Eva Björg Ægis­dótt­ir