„Mig langar ekki að vera hrædd“

„Óttinn er tól til að hræða fólk og ég nenni …
„Óttinn er tól til að hræða fólk og ég nenni ekki að leika þann leik.“ Ljósmynd/Aðsend

Mara kem­ur í heim­sókn nefn­ist ný ljóðabók rit­höf­und­ar­ins Natös­hu S. og fjall­ar um heim­komu henn­ar til Rúss­lands eft­ir langa fjar­veru. Blaðamaður Morg­un­blaðsins ræddi við Natös­hu um bóka­út­gáfu á stríðstím­um, ótta við rit­skoðun og möruna sem hún seg­ir hvíla á sér hverja stund.

Sam­tal okk­ar fer fram í gegn­um fjar­fund­ar­búnað enda er Natasha stödd í Moskvu um þess­ar mund­ir vegna veik­inda föður síns sem bók­in fjall­ar að stór­um hluta um. Eft­ir nokkr­ar hring­ing­ar birt­ist hún bros­mild á tölvu­skján­um og heils­ar hlý­lega. Í bak­grunn­in­um er hvít­málaður gluggi með út­sýni yfir fal­lega ver­önd og gróður­sæl­an garð. Ég hef orð á því að veðrið líti út fyr­ir að vera gott og Natasha svar­ar, ei­lítið sposk: „Tja, já, en það er samt ótta­leg rign­ing, bara eins og á Íslandi.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þér finnst einhvern veginn eins og þú sért að missa tökin á hlutunum. Eitt af því besta sem við getum gert fyrir ástvini okkar er að halda heilsu og jafnvægi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þér finnst einhvern veginn eins og þú sért að missa tökin á hlutunum. Eitt af því besta sem við getum gert fyrir ástvini okkar er að halda heilsu og jafnvægi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
4
Maria Fallström