3800 ára fornminjar nú opnar almenningi

Gröftur hefur staðið yfir síðustu átta ár.
Gröftur hefur staðið yfir síðustu átta ár. AFP/Ernesto Benavides

Eigi les­end­ur blaðsins leið til Perú á næst­unni mætti benda á for­vitni­leg­an áfangastað. Um er að ræða 3800 ára gam­alt borg­ar­virki frá tíma Caral-menn­ing­ar­inn­ar sem staðsett er í Hu­aura-héraði, á Lima-svæðinu.

Er þetta með elstu minj­um af þessu tagi. Síðastliðin átta ár hafa forn­leifa­fræðing­ar verið við störf á svæðinu en staður­inn var opnaður al­menn­ingi fyr­ir nokkr­um dög­um. Eins og sjá má á þess­ari loft­mynd frá AFP er þetta stærðar­inn­ar svæði og sjálfsagt mjög for­vitni­legt heim að sækja.

Séð úr lofti.
Séð úr lofti. AFP
Penico í Huaura-héraði á Limasvæði Perú.
Penico í Hu­aura-héraði á Lima­svæði Perú. AFP
Margir eru spenntir að skoða fornminjarnar í Perú.
Marg­ir eru spennt­ir að skoða forn­minjarn­ar í Perú. AFP
Fallegt.
Fal­legt. AFP
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú vilt ekki setja margar reglur í samböndum þínum, og þess vegna er auðvelt að vera vinur þinn. Glasið er hálftómt núna, en það er tímabundið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
3
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú vilt ekki setja margar reglur í samböndum þínum, og þess vegna er auðvelt að vera vinur þinn. Glasið er hálftómt núna, en það er tímabundið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
3
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir