Óbilandi trú á dansi

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir.
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. mbl.is/Eyþór

Lovísa Ósk Gunn­ars­dótt­ir tek­ur við starfi list­d­ans­stjóra Íslenska dans­flokks­ins 1. ág­úst næst­kom­andi.

„Ég er þakk­lát og full til­hlökk­un­ar fyr­ir kom­andi tím­um. Ég starfaði sjálf sem dans­ari hjá Íslenska dans­flokkn­um í um sex­tán ár og þykir því und­ur­vænt um þessa stofn­un. Það er mik­il gróska í dans­sen­unni á Íslandi í dag, við eig­um dans­ara og dans­höf­unda á heims­mæli­kv­arða og að mínu mati er það eitt af hlut­verk­um Íslenska dans­flokks­ins að stuðla að framþróun í fag­inu og fóstra nær­ing­ar­rík­an jarðveg fyr­ir danslista­fólkið okk­ar til að vaxa og þrosk­ast. Danslist­in er stöðugt að end­ur­skil­greina sig og mér finnst hug­rekki og frum­leiki ein­kenna sen­una. Það er stöðugt verið að sprengja ramma og kanna nýj­ar leiðir til að vinna þvert á list­grein­ar.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú veist hverjir gera þér gott og hverjir mergsjúga þig. Gættu þess að þú missir ekki yfirsýn yfir starfið þitt því þá fer botninn úr öllu saman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
2
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú veist hverjir gera þér gott og hverjir mergsjúga þig. Gættu þess að þú missir ekki yfirsýn yfir starfið þitt því þá fer botninn úr öllu saman.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir
2
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir