Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Jóna Gréta Hilmarsdóttir hefur starfað sem kvikmyndagagnrýnandi á Morgunblaðinu frá árinu 2021. Hún er með BA-gráðu í kvikmyndafræði frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í kvikmyndagerð frá Listaháskóla Íslands með áherslu á leikstjórn og framleiðslu.

Yfirlit greina