Arnar Eggert Thoroddsen

Arnar Eggert Thoroddsen hefur starfað sem blaðamaður og tónlistargagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 1999. Hann er með PhD-gráðu í tónlistarfræðum frá Edinborgarháskóla og stýrir fjölmiðlafræðinámi á grunnstigi við Háskóla Íslands.

Yfirlit greina