Árni Matthíasson er fyrrverandi bátsmaður sem hóf störf á Morgunblaðinu 1982 sem prófarkalesari og síðar starfsmaður í framleiðsludeild blaðsins. Hann gekk til gekk netdeild mbl.is 1997 og varð síðar netstjóri mbl.is. Samhliða þessu hefur Árni skrifað um tónlist, bókmenntir og tækni meðal annars.