Einar Falur Ingólfsson var blaðamaður og ljósmyndari við Morgunblaðið í um fjóra áratugi. Hann var myndstjóri blaðsins í 13 ár og síðar umsjónarmaður menningarefnis í blaðinu um árabil. Hann er bókmenntafræðingur að mennt og með MFA-gráðu í ljósmyndun frá School of Visual Arts í New York.