Kristján Jóhann Jónsson

Kristján Jóhann Jónsson hefur skrifað gagnrýni fyrir Morgunblaðið og mbl.is síðan 2023, birt margar greinar um bókmenntir í blöðum og tímaritum og gefið út skáldsögur og bókmenntafræðirit. Hann er með doktorspróf frá Háskóla Íslands og er prófessor emeritus frá Menntavísindasviði HÍ.

Yfirlit greina