Sölvi Sveinsson

Sölvi Sveinsson er með BA í íslensku og sagnfræði og cand.mag.-próf í sagnfræði. Hann hefur skrifað bækur um íslenskt mál og goðafræði auk nokkurra æviminninga og ritstýrt ásamt öðrum um nokkurt skeið tímaritunum Skímu, málgagni móðurmálskennara, Sögu og Skagfirðingabók. Hann var skólastjóri 1997-2015 að einu ári undanskildu er hann vann 
í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Yfirlit greina