Þorgeir Tryggvason

Þorgeir Tryggvason hefur skrifað um leiklist fyrir Morgunblaðið með hléum frá aldamótaárinu 2000. Hann er með BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og hefur fengist við leiklist, leikritun, tónlist, bókmenntarýni og textaskrif af ýmsu tagi.

Yfirlit greina