Helgi Snær Sigurðsson hefur starfað sem blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi á Morgunblaðinu og mbl.is frá árinu 2004. Hann er með MA-gráðu í myndlist frá Central Saint Martins listaháskólanum í Lundúnum og lauk eins árs námi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands.