Staðan metin aftur á morgun

Hekla | 26. mars 2013

Staðan metin aftur á morgun

Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna, segir að staðan verði metin aftur á morgun og þá verði tekin ákvörðun um hvort óvissustigi við Heklu verði haldið áfram. Hann segir að slíkur viðbúnaður hafi verið vegna jarðhræringa við Kötlu á undanförnum árum en ekki vegna skjálftavirkni við Heklu.

Staðan metin aftur á morgun

Hekla | 26. mars 2013

00:00
00:00

Víðir Reyn­is­son, deild­ar­stjóri Al­manna­varna, seg­ir að staðan verði met­in aft­ur á morg­un og þá verði tek­in ákvörðun um hvort óvissu­stigi við Heklu verði haldið áfram. Hann seg­ir að slík­ur viðbúnaður hafi verið vegna jarðhrær­inga við Kötlu á und­an­förn­um árum en ekki vegna skjálfta­virkni við Heklu.

Víðir Reyn­is­son, deild­ar­stjóri Al­manna­varna, seg­ir að staðan verði met­in aft­ur á morg­un og þá verði tek­in ákvörðun um hvort óvissu­stigi við Heklu verði haldið áfram. Hann seg­ir að slík­ur viðbúnaður hafi verið vegna jarðhrær­inga við Kötlu á und­an­förn­um árum en ekki vegna skjálfta­virkni við Heklu.

Að sögn Víðis eru ekki tald­ar mikl­ar lík­ur á gosi og að viðbúnaður­inn sé fyrst fremst til þess að fylgj­ast bet­ur með og  auka upp­lýs­ingaflæði á milli þeirra aðila sem koma að mál­um þegar um eld­gos er að ræða.

mbl.is