Nærri níutíu prósent nauðgað

Mið-Afríkulýðveldið | 10. mars 2014

Nærri níutíu prósent nauðgað

„Við fengum áfall þegar við heyrðum hvað konur og stúlkur í Mið-Afríkulýðveldinu þurfa að glíma við,“ segir Chelsea Purvis frá Alþjóðlegu björgunarnefndinni (e. International Rescue Committee) en fulltrúar hennar fóru um landið á dögunum. Af 125 konum sem nefndin ræddi við í Bangui hafði 86% verið nauðgað og nærri 70% orðið fyrir hópnauðgun.

Nærri níutíu prósent nauðgað

Mið-Afríkulýðveldið | 10. mars 2014

00:00
00:00

„Við feng­um áfall þegar við heyrðum hvað kon­ur og stúlk­ur í Mið-Afr­íku­lýðveld­inu þurfa að glíma við,“ seg­ir Chel­sea Purvis frá Alþjóðlegu björg­un­ar­nefnd­inni (e. In­ternati­onal Rescue Comm­ittee) en full­trú­ar henn­ar fóru um landið á dög­un­um. Af 125 kon­um sem nefnd­in ræddi við í Bangui hafði 86% verið nauðgað og nærri 70% orðið fyr­ir hópnauðgun.

„Við feng­um áfall þegar við heyrðum hvað kon­ur og stúlk­ur í Mið-Afr­íku­lýðveld­inu þurfa að glíma við,“ seg­ir Chel­sea Purvis frá Alþjóðlegu björg­un­ar­nefnd­inni (e. In­ternati­onal Rescue Comm­ittee) en full­trú­ar henn­ar fóru um landið á dög­un­um. Af 125 kon­um sem nefnd­in ræddi við í Bangui hafði 86% verið nauðgað og nærri 70% orðið fyr­ir hópnauðgun.

Chel­sea seg­ir að svona sé veru­leiki kvenna í land­inu. „Þetta er of­beldið sem við sjá­um þær verða fyr­ir og það er hrylli­legt. Kon­urn­ar reyna á erfiðum tím­um í land­inu að halda fjöl­skyld­um sín­um og sam­fé­lag­inu sam­an en þegar þær safna eldiviði eða sækja mat verða þær fyr­ir árás­um sem þess­um.“

mbl.is