Mikið mannfall í árásinni

Mið-Afríkulýðveldið | 9. apríl 2014

Mikið mannfall í árásinni

 Að minnsta kosti þrjátíu, aðallega óbreyttir borgarar, féllu í átökum milli kristinna skæruliða og íslamskra uppreisnarmanna í Mið-Afríkulýðveldinu í gær. Þetta staðfestir lögreglan. 

Mikið mannfall í árásinni

Mið-Afríkulýðveldið | 9. apríl 2014

Barn í þorpinu Boda í Mið-Afríkulýðveldinu. Þorpsbúar, aðallega múslímar, eru …
Barn í þorpinu Boda í Mið-Afríkulýðveldinu. Þorpsbúar, aðallega múslímar, eru einangraðir því allt um kring eru kristnir skæruliðar. AFP

 Að minnsta kosti þrjá­tíu, aðallega óbreytt­ir borg­ar­ar, féllu í átök­um milli krist­inna skæru­liða og íslamskra upp­reisn­ar­manna í Mið-Afr­íku­lýðveld­inu í gær. Þetta staðfest­ir lög­regl­an. 

 Að minnsta kosti þrjá­tíu, aðallega óbreytt­ir borg­ar­ar, féllu í átök­um milli krist­inna skæru­liða og íslamskra upp­reisn­ar­manna í Mið-Afr­íku­lýðveld­inu í gær. Þetta staðfest­ir lög­regl­an. 

Átök­in áttu sér stað í bæn­um Dekoa. Að minnsta kosti tíu særðust í árás­inni.

Of­beldis­ald­an er enn að rísa í land­inu þrátt fyr­ir að þangað sé nú komið fjöl­mennt lið franskra friðargæsluliða. 

Mat­væla­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna var­ar við yf­ir­vof­andi hung­urs­neyð í land­inu. Stofn­un­in seg­ir að 1,6 millj­ón­ir manna eigi eng­an mat.

mbl.is