Fullkomið brúðkaup

George Clooney | 28. september 2014

Fullkomið brúðkaup

Hollywoodstjarnan George Clooney og eiginkona hans, mannréttindalögmaðurinn Amal Alamuddin, vöktu mikla athygli þegar þau brugðu undir sig betri fætinum og sigldu um síki Feneyjaborgar í dag, en Clooney og Alamuddin gengu í það heilaga í gær.

Fullkomið brúðkaup

George Clooney | 28. september 2014

00:00
00:00

Hollywood­stjarn­an Geor­ge Cloo­ney og eig­in­kona hans, mann­rétt­inda­lögmaður­inn Amal Alamudd­in, vöktu mikla at­hygli þegar þau brugðu und­ir sig betri fæt­in­um og sigldu um síki Fen­eyja­borg­ar í dag, en Cloo­ney og Alamudd­in gengu í það heil­aga í gær.

Hollywood­stjarn­an Geor­ge Cloo­ney og eig­in­kona hans, mann­rétt­inda­lögmaður­inn Amal Alamudd­in, vöktu mikla at­hygli þegar þau brugðu und­ir sig betri fæt­in­um og sigldu um síki Fen­eyja­borg­ar í dag, en Cloo­ney og Alamudd­in gengu í það heil­aga í gær.

Fjöl­marg­ir sigldu á eft­ir báti hjón­anna sem skemmtu sér fram eft­ir nóttu ásamt vin­um og vanda­mönn­um, en þeirra á meðal eru stærstu stjörn­urn­ar í Hollywood. 

„Brúðkaupið var full­komið og rúm­lega það,“ sagði Ramzi Alamudd­in, faðir brúðar­inn­ar, í sam­tali við AFP. Hann seg­ir að at­höfn­in og veisl­an hafi verið bæði verið mik­il­feng­leg en í lát­laus í senn.

Faðir­inn seg­ir enn­frem­ur, að Cloo­ney og Alamudd­in eigi mjö vel sam­an og að þau séu afar ánægð með mót­tök­ur borg­ar­búa. 

George Clooney Amal Alamuddin brostu blítt til ljósmyndara í dag.
Geor­ge Cloo­ney Amal Alamudd­in brostu blítt til ljós­mynd­ara í dag. AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is