Gaf spúsa sínum gjafir fyrir 450.000

George Clooney | 15. október 2014

Gaf spúsa sínum gjafir fyrir 450.000

Amal Clooney er strax byrjuð að dekra við eiginmann sinn, George Clooney, en hún keypti handa honum glæsilegar gjafir fyrir 450.000 krónur í tilefni brúðkaups þeirra.

Gaf spúsa sínum gjafir fyrir 450.000

George Clooney | 15. október 2014

Amal Clooney gaf eiginmanni sínum glæsilegar gjafir.
Amal Clooney gaf eiginmanni sínum glæsilegar gjafir. AFP

Amal Cloo­ney er strax byrjuð að dekra við eig­in­mann sinn, Geor­ge Cloo­ney, en hún keypti handa hon­um glæsi­leg­ar gjaf­ir fyr­ir 450.000 krón­ur í til­efni brúðkaups þeirra.

Amal Cloo­ney er strax byrjuð að dekra við eig­in­mann sinn, Geor­ge Cloo­ney, en hún keypti handa hon­um glæsi­leg­ar gjaf­ir fyr­ir 450.000 krón­ur í til­efni brúðkaups þeirra.

Hin 36 ára Amal keypti 12 hand­gerð glös handa eig­in­manni sín­um en hvert glas kost­ar um 12.000 krón­ur. Þá splæsti Amal einnig í serví­ett­ur úr silki og serv­ét­tu­hringi handa sín­um heitt­elskaða.

Amal er sögð hafa pantað glös­in frá Fen­eyj­um. „Geor­ge Cloo­ney var svo hrif­inn af glös­un­um en hann og Amal notuðu sams­kon­ar glös rétt fyr­ir brúðkaup sitt. Þau höfðu ekki tíma til að fara að versla á meðan þau voru í Fen­eyj­um þannig að hún pantaði glös­in bara handa hon­um,“ sagði heim­ildamaður E!.

mbl.is