Sigmundur æfir hjá Biggest Loser þjálfara

Biggest Loser Ísland | 13. nóvember 2014

Sigmundur æfir hjá Biggest Loser þjálfara

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og aðstoðarmaður hans, Jóhannes Þór Skúlason, tóku vel á því í ræktinni í morgun undir stjórn Everts Víglundssonar í Crossfit Reykjavík. Evert er þekktur fyrir að gefa engan afslátt í líkamsræktinni en hann er annar af þjálfurunum í Biggest Loser Ísland sem sýndir eru á SkjáEinum.

Sigmundur æfir hjá Biggest Loser þjálfara

Biggest Loser Ísland | 13. nóvember 2014

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son og aðstoðarmaður hans, Jó­hann­es Þór Skúla­son, tóku vel á því í rækt­inni í morg­un und­ir stjórn Everts Víg­lunds­son­ar í Cross­fit Reykja­vík. Evert er þekkt­ur fyr­ir að gefa eng­an af­slátt í lík­ams­rækt­inni en hann er ann­ar af þjálf­ur­un­um í Big­gest Loser Ísland sem sýnd­ir eru á Skjá­Ein­um.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son og aðstoðarmaður hans, Jó­hann­es Þór Skúla­son, tóku vel á því í rækt­inni í morg­un und­ir stjórn Everts Víg­lunds­son­ar í Cross­fit Reykja­vík. Evert er þekkt­ur fyr­ir að gefa eng­an af­slátt í lík­ams­rækt­inni en hann er ann­ar af þjálf­ur­un­um í Big­gest Loser Ísland sem sýnd­ir eru á Skjá­Ein­um.

Í viðtali við Smart­land Mörtu Maríu sem birt­ist í morg­un sagði Evert að það væri hægt að koma öll­um í form þar að segja ef vilji fólks væri fyr­ir hendi.

Til Sig­mund­ar Davíðs og Jó­hann­es­ar sást í morg­un þegar fé­lag­arn­ir mættu á æf­ingu og tóku þeir meðal ann­ars vel á því í róðravél­inni. Sjón­varvott­ar sögðu að Evert hafi ekki gefið þeim neinn af­slátt.

„Óskast keypt: Vöðvar, verkjalaus­ir. Gef­ins á sama stað, ef sótt: Harðsperr­ur af öll­um stærðum og gerðum. ‪#‎ái‬,“ sagði Jó­hann­es Þór Skúla­son á Face­book-síðu sinni þann 31. októ­ber.

Evert Víglundsson þjálfari í Biggest Loser Ísland.
Evert Víg­lunds­son þjálf­ari í Big­gest Loser Ísland.
Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíð er með honum í …
Jó­hann­es Þór Skúla­son aðstoðarmaður Sig­mund­ar Davíð er með hon­um í rækt­inni. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is