Fólk er stundum dónalegt

Biggest Loser Ísland | 5. desember 2014

Fólk er stundum dónalegt

Bjarni Snæbjörn Pétursson er 20 ára nemandi sem tekur þátt í Biggest Loser Ísland. Hann er 150,3 kg. Þættirnir hefja göngu sína á SkjáEinum í janúar.

Fólk er stundum dónalegt

Biggest Loser Ísland | 5. desember 2014

Bjarni Snæbjörn Pétursson.
Bjarni Snæbjörn Pétursson.

Bjarni Snæ­björn Pét­urs­son er 20 ára nem­andi sem tek­ur þátt í Big­gest Loser Ísland. Hann er 150,3 kg. Þætt­irn­ir hefja göngu sína á Skjá­Ein­um í janú­ar.

Bjarni Snæ­björn Pét­urs­son er 20 ára nem­andi sem tek­ur þátt í Big­gest Loser Ísland. Hann er 150,3 kg. Þætt­irn­ir hefja göngu sína á Skjá­Ein­um í janú­ar.

Hef­ur þú alltaf verið svona þung­ur? Ég byrjaði að þyngj­ast upp úr ferm­ingu.

Hef­ur þú fundið fyr­ir for­dóm­um vegna þyngd­ar þinn­ar? Já, aðallega augnaráð frá fólki og nokkr­um sinn­um lent í að fólk hef­ur verið dóna­legt.

Hvað var erfiðast í Big­gest Loser-ferl­inu? Það erfiðasta var að byrja að sækja um, tala ekk­ert við vini og fjöl­skyldu og sjá í hversu slæmu ástandi maður var.

Hvað viltu segja við þá sem þrá að létt­ast en kom­ast ekki úr spor­un­um? Vera meðvitaður um hvað maður borðar af því að mat­ur­inn skipt­ir svo miklu máli, einnig að hreyfa sig, sama hversu lítið það er þá skipt­ir það máli.

Hef­ur þyngd­in gert það að verk­um að þú hef­ur ekki látið drauma þína ræt­ast? Já, en þyngd­in hef­ur stoppað það að manni lang­ar að gera margt.

Hvað mynd­ir þú vilja vera þung­ur? 90-95 kg.

Hvað veit­ir þér mesta lífs­fyll­ingu? Vin­ir og fjöl­skylda.

mbl.is